Ljós í myrkri

Okkur langar ađ kynna lag sem upphaflega var samiđ til styrktar langveikri stúlku, sem hét Fanney Edda  Frímannsdóttir, en hún lést skömmu eftir ađ lagiđ var klárt til flutnings.  Fanney Edda var haldin óskilgreindum taugahrörnunarsjúkdómi. 

Lagiđ er flutt af Páli Óskari og Föxunum.

Foreldrar Fanneyjar Eddu eru bćđi flugmenn Flugfélags Íslands. Einnig er
hljómsveitin Faxarnir öll skipuđ flugmönnum hjá sama flugfélagi.

Hugur okkar er hjá ykkur og fjölskyldu ykkar kćru Elísabet og Frímann!

 

Hćgt er ađ  panta disk hér.

19. maí 2010. Geisladiskurinn er loksins kominn í hús. Ţeir sem hafa nú ţegar pantađ diskinn fá hann sendan heim í pósti. Ţeir sem hafa ekki pantađ hann geta keypt hann međ ţví ađ smellá "panta disk hér" fyrir ofan. 

Linkurinn flytur ţig inn á síđu korta.is en ţar er hćgt ađ ganga frá greiđslu. Um leiđ og prentun geisladisksins er lokiđ verđur hann sendur um hćl heim til kaupanda. Međ disknum fylgir saga Fanneyjar Eddu ásamt myndum af henni.

Einnig er nú ţegar hćgt ađ kaupa lagiđ á tonlist.is. Ágóđi af sölu lagsins og plötunnar rennur til Lyngáss.  Lyngás er sérhćfđ dagţjónusta fyrir fötluđ börn og unglinga, rekin af Ási styrktarfélagi.

Frjáls framlög á Styrktarreikning Lyngáss og einnig á styrktarreikning Fanneyjar Eddu.

Reikningur Lyngáss : 0303-26-4339 Kennitala 630269-0759

Styrktarreikningur Fanneyjar Eddu :
1150-15-203679 Kennitala 090607-2430

Bloggsíđa Fanneyjar Eddu : fanneyedda.blog.is

Lagiđ

Textinn fjallar um raunir foreldris sem er á leiđ á spítalann ađ hitta veikt barniđ sitt sama hvernig viđrar.  Foreldriđ gerir sér grein fyrir alvarleikanum en fyllir barniđ engu ađ síđur bjartsýni og barniđ veitir foreldrinu von.  Veikindunum í textanum er líkt viđ íslenska veđriđ og árstíđirnar međ öllum sínum duttlungum.  Inntakiđ í laginu er ađ ţađ er ljós í myrkri og táknar ljósiđ annađ hvort lćkningu eđa upprisu.

Söngur : Páll Óskar Hjálmtýsson

Lag : Gunnar Guđmundsson

Texti : Vignir Örn Guđnason

Faxarnir eru :
Arnar Rúnar Árnason
Guđjón Halldór Gunnarsson
Gunnar Björn Bjarnason
Gunnar Guđmundsson
Hjalti Már Baldursson
Ragnar Árni Ragnarsson
Vignir Örn Guđnason
Ţorsteinn Ţorsteinsson
Örvar Gestur Ómarsson
Ragnar Arnarson (umbođsmađur)

 Bordi


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband